Á þessari síðu má nálgast ýmis gögn sem Veðurstofa Íslands veitir opið aðgengi að. Tilgangurinn með þessari síðu er að veita almenningi, fyrirtækjum og stofnunum aðgengi að þessum gögnum, - þessi síða er ekki hugsuð sem hefðbundið vefsetur þar sem mikil vinna hefur verið lögð í notendavæna framsetningu og flokkun gagna. Ef þú hefur áhuga á slíkum síðum er vísað á vef Veðurstofu Íslands, eða vefi þeirra aðila sem nota þessi gögn.

Veðurstofa Íslands fer fram á að þeir sem sæki gögn úr brunninum og birti á sínum síðum geti heimildar og hafi samband við stofnunina.

Eftirfarandi gögn eru aðgengileg: